4.5.2008 | 21:52
Við erum meistarar, við erum meistarar.
Valur sigraði í Meistarakeppni KSÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2008 | 22:04
Flott byrjun á sumri
Vonandi að þetta sé það sem koma skal í sumar.
smá myndband með :)
Valur sigraði Fram 4:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2008 | 23:59
jibbí
13.12.2007 | 23:14
Akstur og áfengi eiga aldrei samleið.
Bjargað úr bíl á bláþræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.11.2007 | 17:23
Radiohead vísar þessum fréttum á bug.
Tekið af síðu New musical express
Radiohead's album 'In Rainbows' is set to be released this year on CD and vinyl.
'In Rainbows' was available to download on October 10 via their official website - however, following this, the band recently signed a 'conventional' record deal with XL Recordings.
The album will now be released physically on December 31, with single 'Jigsaw Falling Into Place' following on January 14.
Meanwhile, the band have distanced themselves from reports that most people who downloaded the record did so for free and took advantage of Radiohead's offer to let fans name their own price.
"In response to purely speculative figures announced in the press regarding the number of downloads and the price paid for the album, the group's representatives would like to remind people that, as the album could only be downloaded from the band's website, it is impossible for outside organisations to have accurate figures on sales," they explained.
The statement added: "However, they can confirm that the figures quoted by the company comScore Inc are wholly inaccurate and in no way reflect definitive market intelligence or, indeed, the true success of the project."
Svo kórónar Smáís þetta með því að vitna í þessa frétt á síðu sinni.
Eru aðdáendur Radiohead nýskari en aðrir neytendur?
Þegar hljómsveitin Radiohead tilkynnti að þeir mundu bjóða aðdáendum sínum nýjustu plötuna sína, In Rainbows, til stafræns niðurhals fyrir eins mikið eða lítið eins og þeir vildu borga, var það talið merki um nýja tíma fyrir tónlistariðnaðinn.
Núna loksins gætu þjófarnir á netinu, og aðrir, sannað að þeir væru sko alveg til í að borga fyrir hluti og að þetta væri sko framtíðin. Já, ungir menn sem höfðu setið árum saman, fyrir framan tölvuna, bólugrafnir með bremsufar í nærbuxunum heima hjá foreldrum sínum, sannfærðir um að þeir væru Hrói Höttur nútímans höfðu loksins fengið tækifæri til að sanna að þeir vildu sko alveg borga fyrir hluti og það sem þeir höfðu talað um árum saman á spjallrásum, væri rétt!!
Auðvita var þetta að sjálfsögðu kolrangt hjá þeim enda hafa allar rannsóknir sýnt að þetta er alls ekki spurning um verð. Það er eingöngu afsökun sem þjófar nota til að réttlæta þjófnaðinn. Ef þetta væri ekki svona dýrt þá mundi ég kaupa þetta. Þetta heyrir maður stöðugt, en sannleikurinn er sá að sumir vilja einfaldlega bara stela þessu og helst ekki borga krónu.
Rannsókn á sölu nýjustu plötu Radiohead leiddi í ljós að aðeins um 38% þeirra sem sóttu verkið voru til í að borga einhverja upphæð. 2/3 þeirra sem borguðu voru bara til í um 50 krónur og er það fyrir heila plötu. Af þeim sem borguðu hærri upphæðir var meðaltalið samt bara um 320 krónur sem er langt undir verði geisladisks eða plötu af iTunes.
Hvernig er hægt að taka mark á svona bjánum?
62% borguðu ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt 10.11.2007 kl. 02:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.8.2007 | 20:28
Gott mál.
Punktarnir eru dýrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.5.2007 | 22:29