Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni
9.5.2008 | 17:43
Blađamađur ćtti ađ leita ađeins betur
Í dag birti Hćstiréttur Íslands niđurstöđu í máli rétthafa gegn Svavari Lúthersyni og Istorrent ehf. Niđurstađa Hćstaréttar var ađ vísa máli rétthafa frá á ţeim forsendum ađ málsóknarumbođ vćru ekki gild fyrir rétthafasamtökin SMÁÍS, SÍK, FHF og STEF. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá SMÁÍS en dómurinn hefur ekki veriđ birtur á vef Hćstaréttar.
Ţessi niđurstađa er miđur og ótrúlegt ađ ćtla ađ meina rétthafasamtökum ađ leita réttar sinnar félagsmanna. Hér er óţarfa leikur ađ réttarformlegheitum í ţessu máli frekar en ađ taka á málum efnislega.
Ţađ hefur ekki enn fengist efnisleg niđurstađa í ţessu máli og reynist erfitt ađ fá dómara til ađ fara yfir máliđ sjálft, ţ.e.a.s höfundarréttarlögin sjálf.
Í kjölfariđ neyđast rétthafarnir sjálfir til ađ höfđa sama mál í eigin nafni á nákvćmlega sömu forsemdum og áđur en nú án málsóknarumbođs til rétthafasamtaka.
Dómurinn var kominn á vef Hćstaréttar klukkan rúmlega 10 í morgun.
Kröfu rétthafa vísađ frá í Hćstarétti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)