13.12.2007 | 23:14
Akstur og áfengi eiga aldrei samleið.
Það gleymdist alveg að láta það fylgja með fréttinni að ökumaðurinn hefur verið ákærður um akstur undir áhrifum áfengis. Sjá hér .
Bjargað úr bíl á bláþræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir taka fram að hann hafi verið meðvitundarlaus þegar björgunarmennirnir komu ástaðinn, spurning hvort hann hafi komist til meðvitundar á meðan þeir voru að ná honum úr bílnum.
Björgvin S. Ármannsson, 14.12.2007 kl. 00:59
Já og varðandi sjöundu og sjöttu hæð þá hef ég enga skýringu á því :)
Björgvin S. Ármannsson, 14.12.2007 kl. 00:59
Ég veit ekki hvernig það er í Bandaríkjunum, en t.d. í Danmörku er fyrsta hæð (jarðhæð) kölluð "stue" og það sem við köllum aðra hæð kall þeir "første sal" eða fyrsta hæð (yfir jarðhæð).
Gæti þetta verið svoleiðis misskilningur?
Elís (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.