Blađamađur ćtti ađ leita ađeins betur

Í dag birti Hćstiréttur Íslands niđurstöđu í máli rétthafa gegn Svavari Lúthersyni og Istorrent ehf.  Niđurstađa Hćstaréttar var ađ vísa máli rétthafa frá á ţeim forsendum ađ málsóknarumbođ vćru ekki gild fyrir rétthafasamtökin SMÁÍS, SÍK, FHF og STEF. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá SMÁÍS en dómurinn hefur ekki veriđ birtur á vef Hćstaréttar.

„Ţessi niđurstađa er miđur og ótrúlegt ađ ćtla ađ meina rétthafasamtökum ađ leita réttar sinnar félagsmanna. Hér er óţarfa leikur ađ réttarformlegheitum í ţessu máli frekar en ađ taka á málum efnislega.
Ţađ hefur ekki enn fengist efnisleg niđurstađa í ţessu máli og reynist erfitt ađ fá dómara til ađ fara yfir máliđ sjálft, ţ.e.a.s höfundarréttarlögin sjálf.
Í kjölfariđ neyđast rétthafarnir sjálfir til ađ höfđa sama mál í eigin nafni á nákvćmlega sömu forsemdum og áđur en nú án málsóknarumbođs til rétthafasamtaka.

Ţar međ vonast rétthafar ađ loksins verđi efnislega tekiđ á ţessu máli og harma ţađ jafnframt ađ ţessi niđurstađa mun leiđa til ţess ađ auka kostnađ stefnenda og stefnda auk ţess ađ leggja frekari álag á réttarkerfiđ," ađ ţví er segir í tilkynningu frá SMÁÍS.  

 

 

Dómurinn var kominn á vef Hćstaréttar klukkan rúmlega 10 í morgun.

 

Dómur 194/2008


mbl.is Kröfu rétthafa vísađ frá í Hćstarétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Ég var einmitt ađ skrifa um ţetta hérna

Sćvar Einarsson, 9.5.2008 kl. 18:13

2 Smámynd: Kristín Eva Ţórhallsdóttir

og ţessa fćrslu skrifađiru undir flokknum vinir og fjölskylda :P

Kristín Eva Ţórhallsdóttir, 9.5.2008 kl. 19:38

3 Smámynd: Björgvin S. Ármannsson

ég kann ekkert á tölvur

Björgvin S. Ármannsson, 9.5.2008 kl. 19:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband